Steam Tower

Steam Tower spilakassaleikurinn frá Net ent bíður upp á gamaldags ævintýri þar sem spilarar þurfa að klifra upp turn og bjarga prinsessunni frá drekanum sem þar er. Viðmótið er í anda englands á 19. öld og er þetta einstakur 5 hjóla 15 línu leikur.

Aðalsöguhetjan er skeggjaður herramaður með krók en hann er einmitt eitt af táknunum í leiknum. Þegar táknið hans kemur upp þá þýðir það að spilarinn er kominn í frítt spil, sem er einn af fídusunum í leiknum. Frítt spil kemur nokkuð oft upp í leiknum. Markmiðið er er að klifra upp turninn sem er 16 hæðir og komast á toppinn þar sem prinsessan er. Ef spilarinn vinnur alla leikina þar sem hann er að spila frítt þá er vinningurinn margfaldaður með 7. Það er þó frekar erfitt að ná því í þessum leik, oftar en ekki komast spilarar einungis á 5. eða 6. En þar eru vinningar þó þrefaldaðir. Það má búast við mikið af bónus leikjum í leiknum þar sem auðvelt er að vinna sig smám saman upp.

Leikurinn hentar vel fyrir þá sem eru að byrja að spila spilakassaleiki vegna þess að þú vinnur ekki mikið en þú tapar aldrei miklu. Ágætt er að nota leikinn til að prófa hefðbundna fídusa  eins og max bet takkann þar sem hægt er að veðja hámarksupphæð og auto play þar sem hægt er að spila ótruflað.